Skip to main content

Opin húð

Meðferð gegn opinni húð í andliti

Opin andlitshúð kallast það þegar lítil kirtilop húðarinnar verða áberandi. Það geta verið margar skýringar á þessu ástandi en hægt er að hafa áhrif á þetta á tvennan hátt eftir útliti.

Áberandi kirtilop þrátt fyrir eðlilega þykkt hornlags húðþekjunnar

Lasermeðferð

 

Þykkt hornlag í húðþekjunni

Lyfjameðferð

Hvernig bóka ég meðferð gegn opinni andlitshúð?

  • Við mælum með tíma hjá húðlækni til að tryggja rétta greiningu og viðeigandi meðferð
  • ATHUGIÐ að til eru meðferðaraðilar á Íslandi án nauðsynlegra leyfa sem krefja viðeigandi sérfræðimenntunar umsjónalæknis
  • Þú getur hringt í okkur til að fá tíma hjá húðlækni eða beint til meðferðar

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út